Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
29.11.2008 | 18:41
Liðið á móti Ármanni/Þrótti á morgun sunnudag
Hæ stelpur,
Svona lítur liðið út í kvöld á móti Ármanni.
Árný Sif
Árnína Lena
Ástrós
Erna
Telma
María Ben
Lóa Dís
Eva Rós Guðmunds
Kristjana V.
Lovísa
Sigrún
Soffía
Við ætlum að hittast í Toyotahöllinni kl.15.00 *Það á engin AÐ KOMA MEÐ 1000 KR Í LEIKINN*
Staðfestið lestur á blogginu í athugasemdum.
Kv. Jón
29.11.2008 | 09:12
Æfingin í dag byrjar kl 14 en ekki klukkan 15
Hæ stelpur,
Æfingatíminn í dag er kl 14 í stað 15.
Kv. Jón
28.11.2008 | 08:08
Liðið sem mætir Skallagrími í kvöld föstudag.
Hæ stelpur,
Svona lítur liðið út í kvöld á móti Skallagrími.
Árný Sif
Árnína Lena
Ástrós
Erna
Telma
María Ben
Lóa Dís
Eva Rós Guðmunds
Kristjana V.
Lovísa
Helena
Sara
Við ætlum að hittast í Toyotahöllinni kl.17.15 *ALLAR AÐ KOMA MEÐ 1000 KR Í LEIKINN*
Staðfestið lestur á blogginu í athugasemdum.
Kv. Jón
25.11.2008 | 11:51
Liðið sem á keppa við Hauka í bikarnum í stúlknaflokki á morgun (miðvikudag)
Hæ stelpur, Svona lítur liðið út í bikarleiknum gegn Haukum á morgun (miðvikudag)
Lóa Dís
Ástrós
Stefanía
Jóna
Aníta
Solla
Júlía
Fanney
Friðgerður
María Ben
Árnína Lena
Vera komnar í íþróttahúsið að Ásvöllum kl. 20.30 í síðasta lagi
Kv.Jón
24.11.2008 | 23:36
Keflavík B Liðsuppstilling í bikarleik gegn UMFH á þriðjudag kl. 20.30
Sælar stelpur,
Svona lítur lið Keflavík b. út á móti UMFH í bikarnum á þriðjudag. Vera mættar í síðasta lagi 10 mín í átta í Toyotahöllina.
Ég tel þetta lið vera nægilega sterkt til þess að geta unnið flest lið sem það spilar við.
Lovísa
Eva Guðm
Kristjana E.
Emelía
Erna
Helena
Helen
Ingunn E
Thelma
Andrea
(Aníta verður ekki með vegna meiðsla)
Ég er ekki búinn að tala við Ingunni, Thelmu og Andreu, en geri það á morgun (þriðjudag)
Kv. Jón
21.11.2008 | 08:21
Liðið í kvöld gegn Ármanni/Þrótti
Hæ stelpur,
Svona lítur liðið út í kvöld á móti Ármanni/þrótti.
Árný Sif
Árnína Lena
Ástrós
Sigrún
Emelía
María Ben
Lóa Dís
Eva Rós Guðmunds
Kristjana V.
Lovísa
Eva Rós Haralds
Soffía
Við ætlum að hittast í Laugardalshöllinni kl.18.15
Emelía! MUNA EFTIR BÚNINGUM
Kv. Jón
Setjið inn komment um að þið hafið lesið þetta.
10.11.2008 | 09:31
Leikjaniðurröðun næstu helgi í 10.flokki.
Hér er leikjaplan o.fl. fyrir næsta helgarmót sem er í Vodafone höllinni.
10. kv. 1. D. A, 2. Umf
Völlur - Vodafone höllin
Umsjón - VALUR
Laugardagur 15. nóvember 2008
Keflavík - Grindavík kl. 9.00
Valur - Keflavík B kl.10.15
KR - Grindavík kl.11.30
Keflavík - Keflavík B kl.12.45
Valur - KR kl.18.15
Sunnudagur 16. nóvember 2008
Keflavík B - Grindavík kl. 9.00
Keflavík - KR kl.10.15
Valur - Grindavík kl.11.30
KR - Keflavík B kl.12.45
Valur - Keflavík kl.14.00
10. FLOKKUR KVENNA
Aldur: 15 ára
Leiktími: 4 x 8 mínútur, 1 mínúta milli leikhluta og 5 mínútna hálfleikur. Leyfð eru tvö leikhlé í hvorum hálfleik. Skotréttur myndast við fimmtu liðsvillu í leikhluta.
Í 10. flokki kvenna skal leikið með kvennabolta nr. 6.
Heimilt er að leika hvaða vörn sem er í 10. flokki kvenna.
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2008 | 20:33
LIÐIÐ Á SUNNUDAG Á MÓTI ÞÓR A.
Hæ stelpur,
Svona lítur liðið út á sunnudaginn gegn Þór A..
Ástrós
Telma
Árnína
Emelía
Eva Guðmunds
Sigrún
Kristjana V
María Ben
Eva Haralds
Erna
Soffía
Sara
Vera komnar í Toyota-höllina kl 15.10 og tilbúnar til að hita upp.
MUNA AÐ LEIKURINN KOSTAR 1000 KR
Eins og ég sagði á æfingu í dag þá fá flestir leikmenn einhverja leiki í 1.deildinni í vetur.
Kv. Jón
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar