Færsluflokkur: Bílar og akstur
14.6.2010 | 11:05
Unglingalandsmót Íslands - Verslunarmannahelgina
Kæru foreldrar,
Ég heiti Svandís og tók að mér að sjá um skráninguna fyrir börnin í körfuboltanum í Keflavík.
Ég hef núna fengið meiri upplýsingar um kostnaðinn vegna þátttökugjalds og peysu. Hver þátttakandi mun fá styrk frá Aðalstjórn Keflavíkur eins og undanfarin ár. Í þetta sinn er kostnaðurinn fyrir þátttökugjald og peysu, 13.000-, en foreldrar munum þurfa að leggja út 5.000-
Svo að ég hafi rétta skráningu á barnið þitt þá langar mig að biðja þig um að senda mér á póst á svandis@svei.is með eftir farandi upplýsingum.
Í hvaða greinum barnið mun taka þátt í. Keppnisgreinar sem eru í boði þetta árið eru: Dans, Frjálsíþróttir, Glíma, Golf, Hestaíþróttir, Knattspyrna, Körfubolti, Motocross, Skák og Sund.
(það er bara eitt gjald greitt og barnið má keppa í þeim greinum sem því langar til að spreyta sig í. Það gæti þurft að velja á milli ef eitthvað stangast á.)
Fullu nafni barnsins, kennitölu barnsins, nafn foreldra, póstfang (e-mail) og gsm númer foreldra. (ef fleiri en eitt barn þá má senda mér upplýsingarnar um öll börnin í einu e-mail ég finn út í hvaða flokki það er. Þið megið alveg senda upplýsingar um systkin sem ekki eru að æfa körfu og ég mun koma þeirri skráningu áleiðis.)
Ég hvet alla til að vera duglega að fylgjast með bloggsíðum barnanna þar sem að nánari upplýsingar koma þar þegar líða fer á sumarið. Og einnig mun ég senda ykkur póst þegar nær dregur með frekari upplýsingum.
Verið dugleg að láta þetta berast á milli ykkar foreldra svo að ég fái nú upplýsingarnar sem fyrst og það verði hægt að búa til nóg af peysum.
Kær kveðja Svandís
Símar 421-5363 /867-3048
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2010 | 13:26
KR - Keflavík mánudaginn 12.apríl 2010
Hæ stelpur,
Svona lítur liðið út á morgun í leiknum á móti KR:
Keflavík
Árný Sif
Telma Lind
Sigrún
Eva Guðm
Soffía
Lovísa
Emelía
Ingunn
Kristjana V
Erna
Sara
María ben.
Mæting kl 17:45 í DHL-höllina.....
Kv. Jón
22.2.2010 | 10:28
KEFLAVÍK - HAUKAR í kvöld kl 20
Hæ stelpur,
Mæting kl 19:15 í Toyota-höllina.....
Svona lítur liðið út á morgun í bikarleiknum:
Keflavík
Árný Sif
Telma Lind
Sigrún
Eva Guðm
Soffía
Lovísa
Sandra
Ingunn
Aníta
Erna
Sara
María ben.
Þær sem eru ekki að keppa eiga að koma og hjálpa til við ritaraborð og hvetja stelpurnar.
Kv. Jón
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2010 | 17:43
Keflavík - Grindavík í u.flokki kvenna þriðjudaginn 9.febrúar 2010
Hæ stelpur,
Mæting kl 18.45 í Toyota-höllina.....
Svona lítur liðið út á morgun í bikarleiknum: Kristjana Vigdís, Sólveig og María koma inn í liðið.
Keflavík A:
Árný Sif
Telma Lind
Sigrún
Eva Guðm
Soffía
Lovísa
Emelía
Sólveig
Kristjana vigdís
Erna
Sara
María ben.
Þær sem eru ekki að keppa eiga að koma og hjálpa til við ritaraborð og hvetja stelpurnar.
Kv. Jón
7.2.2010 | 18:18
Keflavík - KR mánudaginn 8.janúar 2010
Hæ stelpur,
Mæting kl 19.20 í Toyota-höllina..... Kolbeinn mun stýra liðinu í þessum leik.
Svona lítur liðið út á morgun:
Keflavík A:
Árný Sif
Telma Lind
Sigrún
Eva Guðm
Soffía
Lovísa
Emelía
Ingunn
Aníta
Erna
Sara
Kristjana Eir.
Þær sem eru ekki að keppa eiga að koma og hjálpa til við ritaraborð og hvetja stelpurnar.
Kv. Jón
29.1.2010 | 09:52
Liðin um helgina 30.-31. janúar 2010
Hæ stelpur,
Svona líta liðin út um helgina:
Keflavík A:
Árný Sif
Telma Lind
Sigrún
Eva Guðm
Soffía
Lovísa
Emelía
Ingunn
Aníta
Keflavík B:
María Ben
Sara
Erna
K. Vigdís
solla
Thelma
K.Eir
Helena
Eva Har
Alla
Kv. Jón
17.1.2010 | 16:07
Ungl.fl. leikurinn á morgun (Keflavík - Haukar)
Hæ stelpur,
Svona lítur liðið út í leiknum á móti Haukum :
Árný
Emmsa
Erna
Eva Rós
Ingunn
Kristjana Vigdís
Lovísa
Sara
Sigrún
Soffía
Sólveig
Telma Lind
Leikurinn byrjar klukkan 21:15 og er mæting á Ásvelli klukkan 20:30
Sú sem er með bláa búningasettið á að koma með það á leikinn.
Kv. Jón Þjálfari
27.3.2009 | 09:16
Leikjaplan helgarinnar
Hæ stelpur,
Svona lítur næsta helgi út.
Þið eigið að skrá ykkur á þá leiki sem þið eruð ekki að keppa (3 saman á leik)
10.flokkur kvenna | Völlur Keflavík - Heiðarskóli | ||||
Föstudagur 27.mars 2009 | Ritari | Tímavörður | Skotklukka | ||
Keflavík A - UMFH | kl. 16.00 | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | |
Keflavík B - Grindavík | kl. 17.15 | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | |
Haukar - UMFH | kl. 18.30 | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | |
Keflavík A - Grindavík | kl. 19.45 | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | |
Keflavík B - Haukar | kl. 21.00 | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | |
Laugardagur 28.mars 2009 | |||||
Grindavík - UMFH | kl. 9.00 | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | |
Keflavík A - Haukar | kl.10.30 | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | |
Keflavík B - UMFH | kl.12.00 | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | |
Haukar - Grindavík | kl.13.30 | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | |
Keflavík A - Keflavík B | kl.15.00 | 10.fl kvenna | Stúlknaflokkur | 10.fl kvenna |
27.3.2009 | 09:15
Svona lítur liðið út sem mætir UMFN á laugardag
Sælar stúlkur,
Svona lítur liðið út sem mætir UMFN á laugardag kl 16 í Toyota-höllinni.
Árnína Lena
Ástrós
Telma
María Ben
Lóa Dís
Sigrún
Soffía
Aníta
Eva G
Árný
Erla
Sara
Þið eigið allar að mæta með 1000 kall (EKKI SUMAR!!! ALLAR) og þið sem skuldið síðan síðast endilega að gera upp skuldina.
Þið sem ekki eruð að keppa endilega að mæta og hjálpa til við ritaraborðið
Kv. Jón
26.3.2009 | 22:47
Liðin sem keppa í 10.flokks törneringunni um helgina
Sælar Stúlkur,
Svona líta liðin út í törneringunni um helgina.
Keflavík A
Árný
Sigrún
Telma
Árnína
Eva R Guð
Kristjana V
Sara Dögg
Soffía
María
Aðalheiður
Keflavík B
Lovísa
Massi
Andrea
Emelía
Eva R Har
Aníta
Erna
Helena
Ingunn
Thelma
Bæði lið eiga að mæta kl 15.10 í Heiðarskóla á morgun.
Það lið sem er ekki að keppa sér um ritaraborðið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar